
Byggðarholtsvöllur
Golfklúbbur Byggðarholts
Um völlinn
Byggðarholtsvöllur á Eskifirði hefur verið starfræktur síðan árið 1979. Hann er níu holur og staðsettur sunnan við Eskifjarðará, innan byggðar. Umhverfið er fjölbreytt og kylfingar segja hann vera einstaklega skemmtilegan og áhugaverðan viðureignar.
Staðsetning
Byggðarholt, 735 Eskifj örðurSkoða á korti
Hafa samband
Sími
892-4622Netfang
joiarn@simnet.isVeður
Lausir tímar
Lausir tímar eru ekki uppfærðir fyrir þennan völl