Mynd 1 af 1

Garðavöllur

Golfklúbburinn Leynir

Um völlinn

Garðavöllur er 18 holu golfvöllur staðsettur í útjaðri Akraness. Völlurinn er frekar sléttur, en klapparholt, tjarnir, glompur og trjágróður setja sinn svip á hann, sem gerir hann bæði krefjandi og skemmtilegan. Garðavöllur hefur skipað sér sess meðal bestu valla landsins og þar hafa verið haldin mörg stórmót.

Skorkort

Teigur

Fyrri 9

Hola123456789Inn
Lengd2304203202542764501512821132496
Par45444534336
Fgj.1715713115139-

Seinni 9

Hola101112131415161718ÚtSamtals
Lengd23042032025427645015128211324964992
Par4544453433672
Fgj.18168141262410--

Course Rating

Karlar

67

Konur

64

Slope Rating

Karlar

115

Konur

107

Staðsetning

Garðavöllur, 300 AkranesSkoða á korti

Hafa samband

Veður

Lausir tímar

Lausir tímar eru ekki uppfærðir fyrir þennan völl