
Golfvöllurinn Glanni
Golfklúbburinn Glanni
Um völlinn
Golfvöllurinn Glanni er 9 holu golfvöllur og er staðsettur við fossinn Glanna í Norðurárdal. Einn fallegasti golfvöllur landsins. Völlurinn er mjög áhugaverður fyrir golfspilara, jafnt byrjendur sem og góða golfara.Upplagt að njóta þessa glæsilega golfvallar á leið milli landshluta.
Skorkort
Teigur
Fyrri 9
| Hola | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | Inn | |
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| Lengd | 426 | 257 | 119 | 312 | 294 | 250 | 260 | 209 | 118 | 2245 | |
| Par | 5 | 4 | 3 | 4 | 4 | 4 | 4 | 4 | 3 | 35 | |
| Fgj. | 5 | 3 | 9 | 1 | 11 | 15 | 13 | 17 | 7 | - |
Course Rating
Karlar
66
Konur
69.4
Slope Rating
Karlar
109
Konur
121
Staðsetning
Borgarbyggð í Norðurárdal við fossinn GlannaSkoða á korti
Hafa samband
Veður
Lausir tímar
Lausir tímar eru ekki uppfærðir fyrir þennan völl