Mynd 1 af 3

Setbergsvöllur

Golfklúbburinn Setberg

Um völlinn

Setbergsvöllur er 9 holu golfvöllur staðsettur í landi Setbergs á mörkum Garðabæjar og Hafnarfjarðar. Völlurinn var opnaður formlega þann 23. júní 1995 og hefur síðan þá verið í stöðugri þróun og endurbótum. Landið var áður nýtt til landbúnaðar og þurfti að byggja upp allar flatir og teiga, en hluti af gömlu túnunum voru nýtt undir brautir. Margir teigar hafa verið byggðir upp að nýju og allar flatir, nema sú fimmta.

Skorkort

Teigur

Fyrri 9

Hola123456789Inn
Lengd4331343523181544632711744322731
Par53443543536
Fgj.61814816212410-

Seinni 9

Hola101112131415161718ÚtSamtals
Lengd36714036036115543931626447328755606
Par4344354453672
Fgj.3179713111155--

Course Rating

Karlar

70.8

Konur

77

Slope Rating

Karlar

130

Konur

148

Staðsetning

Fagraberg 30, 221 GarðabærSkoða á korti

Hafa samband

Veður

Lausir tímar

Lausir tímar eru ekki uppfærðir fyrir þennan völl