Mynd 1 af 1

Skeggjabrekkuvöllur

Golfklúbbur Fjallabyggðar

Um völlinn

Skeggjabrekkuvöllur er 9 holu golfvöllur staðsettur í Ólafsfirði og er heimavöllur Golfklúbbs Fjallabyggðar. Völlurinn er í fallegu umhverfi með stórfenglegu útsýni til allra átta, þar sem sjá má Ólafsfjarðarmúla, Múlakollu og Tindafjall.

Skorkort

Teigur

Fyrri 9

Hola123456789Inn
Lengd4391482631112511532613321242082
Par53434344333
Fgj.5711171319315-

Course Rating

Karlar

63.2

Konur

67.6

Slope Rating

Karlar

101

Konur

114

Staðsetning

Veður

Lausir tímar

Lausir tímar eru ekki uppfærðir fyrir þennan völl