Mynd 1 af 1

Tungudalsvöllur

Golfklúbbur Ísafjarðar

Um völlinn

Tungudalsvöllur er níu holu völlur par 72. Hann er staðsettur í Tungudal sem er útivistarparadís Ísafjarðarbæjar. Völlurinn er í skemmtilegu umhverfi í nálægð við sumarbústaðarhverfi og tjaldsvæðið í Tungudal. Veitingasala og æfingarsvæði er í boði hjá Golfklúbbi Ísafjarðar.

Skorkort

Teigur

Fyrri 9

Hola123456789Inn
Lengd3434913004452401301202733002642
Par45454334436
Fgj.7153915171311-

Course Rating

Karlar

69.4

Konur

75.4

Slope Rating

Karlar

132

Konur

144

Staðsetning

Veður

Lausir tímar

Lausir tímar eru ekki uppfærðir fyrir þennan völl