
Arnarholtsvöllur
Golfklúbburinn Hamar Dalvík
Um völlinn
Arnarholtsvöllur er í ca 7 km fjarlægð frá Dalvík. Hann er staðsettur á svokölluðu Arnarholti í Svarfaðardal en þar herma sagnir að landnámsmenn dalsins séu grafnir. Þar hafa verið grafin upp kuml úr heiðnum sið sem styðja þá sögn. Nú er á holtinu minnismerki um frumbyggja dalsins. Golfvöllurinn er tvímælalaust ein af útivistarperlum Dalvíkurbyggðar í stórbrotnu umhverfi og nýtur mikilla vinsælda bæði heimamanna og gesta. Golfklúbburinn Hamar sér um rekstur og viðhald vallarins.
Staðsetning
Arnarholt Svarfaðardal, 620 DalvíkSkoða á korti
Hafa samband
Veður
Lausir tímar
Lausir tímar eru ekki uppfærðir fyrir þennan völl