Mynd 1 af 1

Fróðárvöllur

Golfklúbburinn Jökull

Um völlinn

Fróðárvöllur er níu holu golfvöllur skammt austan við Ólafsvík. Völlurinn liggur á flatlendi við ósa Fróðár, sem rennur í Breiðafjörð. Völlurinn er frekar stuttur og léttur í göngu. Klúbbhús er á staðnum og auðvelt er að fá teigtíma þegar opið er á völlinn.

Staðsetning

Veður

Lausir tímar

Lausir tímar eru ekki uppfærðir fyrir þennan völl