
Garðavöllur
Golfklúbburinn Leynir
Um völlinn
Garðavöllur er 18 holu golfvöllur staðsettur í útjaðri Akraness. Völlurinn er frekar sléttur, en klapparholt, tjarnir, glompur og trjágróður setja sinn svip á hann, sem gerir hann bæði krefjandi og skemmtilegan. Garðavöllur hefur skipað sér sess meðal bestu valla landsins og þar hafa verið haldin mörg stórmót.
Staðsetning
Garðavöllur, 300 AkranesSkoða á korti
Hafa samband
Veður
Lausir tímar
Lausir tímar eru ekki uppfærðir fyrir þennan völl