Mynd 1 af 1

Grænanesvöllur

Golfklúbbur Norðfjarðar

Um völlinn

Grænanesvöllur er völlur golfklúbbs Norðfjarðar. Völlurinn er níu hola, par 70 og var gerður árið 1965. Hann er inni af botni fjarðarins, þykir einstaklega skemmtilegur völlur og ekki skemmir hve umhverfið er sérlega fallegt. Ekið er af vellinum eftir afleggjara til móts við býlið Miðbæ.

Skorkort

Teigur

Fyrri 9

Hola123456789Inn
Lengd2793451484483602481651504232566
Par44354433535
Fgj.1751531137119-

Course Rating

Karlar

68.2

Konur

74

Slope Rating

Karlar

128

Konur

137

Staðsetning

Norðfjörður, 741Skoða á korti

Veður

Lausir tímar

Lausir tímar eru ekki uppfærðir fyrir þennan völl