Mynd 1 af 1

Grundarfjarðarvöllur

Golfklúbburinn Vestarr

Um völlinn

Bárarvöllur er staðsettur í Grundarfirði austanverðum. Á móts við byggðina í Grundarfjarðarbæ. Við gatnamótin á þjóðvegi 54 og Framsveit er beygt út á framsveitarveg og er golfvöllurinn staðsettur við bæinn Suður-Bár. Völlurinn er 9 holu völlur í einstaklega fallegu umhverfi. Mikill metnaður er lagður í hirðu vallar og fær hann mikið hól hjá gestum.

Staðsetning

Golfklúbburinn Vestarr, 350 GrundarfjörðurSkoða á korti

Hafa samband

Veður

Lausir tímar

Lausir tímar eru ekki uppfærðir fyrir þennan völl