Mynd 1 af 4

Húsatóftavöllur

Golfklúbbur Grindavíkur

Um völlinn

Húsatóftavöllur er 18 holu golfvöllur staðsettur við þjóðveginn að Reykjanesvita, vestan við Grindavík, um 7 km frá Bláa Lóninu. Fimm holur vallarins eru á bökkunum með sjónum, en þrettán eru norðan þjóðvegarins og teygja sig skemmtilega inn í hraunið. Völlurinn er þekktur fyrir einstaka náttúrufegurð og krefjandi umhverfi, þar sem hann liggur í hraunbreiðu sem gerir leikinn bæði áhugaverðan og krefjandi.

Skorkort

Teigur

Fyrri 9

Hola123456789Inn
Lengd3261693732841534321203034072567
Par43443534535
Fgj.1511159131737-

Seinni 9

Hola101112131415161718ÚtSamtals
Lengd30932820747814153817734011726355202
Par4445353433570
Fgj.61014122841816--

Course Rating

Karlar

68.1

Konur

73.4

Slope Rating

Karlar

119

Konur

132

Staðsetning

Húsatóftum 240, GrindavikSkoða á korti

Hafa samband

Veður

Lausir tímar

Lausir tímar eru ekki uppfærðir fyrir þennan völl