
Húsatóftavöllur
Golfklúbbur Grindavíkur
Upplýsingar
Par
70
Holur
18
Lengd
5202 m
4076 m
Slope
110
102
Um völlinn
Húsatóftavöllur er 18 holu golfvöllur staðsettur við þjóðveginn að Reykjanesvita, vestan við Grindavík, um 7 km frá Bláa Lóninu. Fimm holur vallarins eru á bökkunum með sjónum, en þrettán eru norðan þjóðvegarins og teygja sig skemmtilega inn í hraunið. Völlurinn er þekktur fyrir einstaka náttúrufegurð og krefjandi umhverfi, þar sem hann liggur í hraunbreiðu sem gerir leikinn bæði áhugaverðan og krefjandi.
Veður
Staðsetning
Húsatóftum 240, GrindavikSkoða á korti
Hafa samband
Lausir tímar
18:50
19:00
19:10
19:20
19:30
19:40
19:50
20:00
20:10
20:20
20:30
20:40
20:50
21:00
21:10
21:20
21:30
21:40
21:50