
Háagerðisvöllur
Golfklúbbur Skagastrandar
Um völlinn
Háagerðisvöllur á Skagaströnd er ákaflega fallegur 9 holu völlur. Klettahæðir og mishæðótt landslag frá náttúrunnar hendi gera brautirnar krefjandi og fjölbreyttar. Heillandi er að njóta leiksins á skemmtilegum golfvelli þar sem útsýnið og frábært umhverfi býður hvern og einn velkominn.
Staðsetning
Skagavegur, 546Skoða á korti
Hafa samband
Veður
Lausir tímar
Lausir tímar eru ekki uppfærðir fyrir þennan völl