
Katlavöllur
Golfklúbbur Húsavíkur
Um völlinn
Katlavöllur er 9 holu golfvöllur staðsettur skammt sunnan Húsavíkur og er heimavöllur Golfklúbbs Húsavíkur, sem var stofnaður árið 1967. Völlurinn er gróinn og fallegur, með Þorvaldsstaðaá sem rennur í gegnum hann og kemur við sögu á sex brautum. Umhverfi vallarins er notalegt, með fallegu útsýni yfir Skjálfandaflóa og Húsavíkurfjall. Við völlinn er æfingasvæði, æfingaflöt og þjónustuskáli með veitingum, kylfu- og kerruleigu.
Staðsetning
Golfklúbbur Húsavíkur,
640 HúsavíkSkoða á korti
Hafa samband
Sími
464-1000Veður
Lausir tímar
Lausir tímar eru ekki uppfærðir fyrir þennan völl