
Ljúflingur
Golfklúbburinn Oddur
Um völlinn
Ljúflingur er 9 holu par-3 golfvöllur staðsettur í Garðabæ og er rekinn af Golfklúbbnum Oddi. Völlurinn er hannaður fyrir bæði byrjendur og lengra komna kylfinga sem vilja æfa styttra spilið. Hann er staðsettur í miðju Urriðavallar með sér aðkomu og bílastæðum. Ljúflingur hefur um langt skeið verið álitinn einn skemmtilegasti æfingavöllur landsins, mátulega léttur fyrir byrjendur sem og fyrir lengra komna sem vilja taka léttan hring án þess að vera í rúma fjóra tíma að spila.
Staðsetning
Urriðavöllur, 210 GarðabærSkoða á korti
Hafa samband
Veður
Lausir tímar
Lausir tímar eru ekki uppfærðir fyrir þennan völl