Mynd 1 af 1

Lundsvöllur

Golfklúbbur Lund Fnjóskadal

Um völlinn

Lundsvöllur í Fnjóskadal er staðsettur í landi Lunds sem er gömul landnámsjörð sem Þórir Snepill nam, og er völlurinn staðsettur mitt á milli Vaglaskógar og Lunsskógar. Fjarlægðin frá þjóvegi 1. að vellinum eru 8 km og 1. km frá þjónustumiðstöðinni í Vaglaskógi. Lundsvöllur var formlega opnaður 22. ágúst 2009 að viðstöddum 200 manns. Lundsvöllur er 9. holu golfvöllur, par 35 með gula og rauða teiga og er heildar lengd brauta af gulum teigum 2.378 m.

Staðsetning

Íllugastaðavegur, 607Skoða á korti

Veður

Lausir tímar

Lausir tímar eru ekki uppfærðir fyrir þennan völl