Mynd 1 af 1

Meðaldalsvöllur

Golfklúbburinn Gláma

Um völlinn

Meðaldalsvöllur er 9 holu golfvöllur staðsettur í nágrenni Þingeyrar í Dýrafirði. Völlurinn er þekktur fyrir einstakt umhverfi með mikilli fjölbreytni í landslagi og ýmsum hindrunum, svo sem stíflu á 7. holu. Þegar leiknar eru 18 holur er völlurinn par 72.

Staðsetning

Meðaldalur, ÞingeyriSkoða á korti

Veður

Lausir tímar

Lausir tímar eru ekki uppfærðir fyrir þennan völl