Mynd 1 af 3

Setbergsvöllur

Golfklúbburinn Setberg

Um völlinn

Setbergsvöllur er 9 holu golfvöllur staðsettur í landi Setbergs á mörkum Garðabæjar og Hafnarfjarðar. Völlurinn var opnaður formlega þann 23. júní 1995 og hefur síðan þá verið í stöðugri þróun og endurbótum. Landið var áður nýtt til landbúnaðar og þurfti að byggja upp allar flatir og teiga, en hluti af gömlu túnunum voru nýtt undir brautir. Margir teigar hafa verið byggðir upp að nýju og allar flatir, nema sú fimmta.

Staðsetning

Fagraberg 30, 221 GarðabærSkoða á korti

Hafa samband

Veður

Lausir tímar

Lausir tímar eru ekki uppfærðir fyrir þennan völl