
Skeggjabrekkuvöllur
Golfklúbbur Fjallabyggðar
Um völlinn
Skeggjabrekkuvöllur er 9 holu golfvöllur staðsettur í Ólafsfirði og er heimavöllur Golfklúbbs Fjallabyggðar. Völlurinn er í fallegu umhverfi með stórfenglegu útsýni til allra átta, þar sem sjá má Ólafsfjarðarmúla, Múlakollu og Tindafjall.
Staðsetning
Skeggjabrekkuvöllur, ÓlafsfjörðurSkoða á korti
Hafa samband
Veður
Lausir tímar
Lausir tímar eru ekki uppfærðir fyrir þennan völl