Mynd 1 af 4

Strandarvöllur

Golfklúbbur Hellu

Um völlinn

Strandarvöllur er 18 holu golfvöllur staðsettur milli Hellu og Hvolsvallar, um klukkustundar akstur frá Reykjavík. Völlurinn er jafn góður keppnisvöllur sem og fyrir styttra komna í golfíþróttinni og er einstaklega þægilegur á fótinn. Fjallahringurinn umvefur vallarstæðið og helst má þar nefna Heklu, Tindfjöll og Eyjafjallajökul, sem gerir umhverfið sérstaklega fallegt og áhugavert fyrir kylfinga.

Skorkort

Teigur

Fyrri 9

Hola123456789Inn
Lengd305140536192--328175-1676
Par43535443435
Fgj.81621041418126-

Seinni 9

Hola101112131415161718ÚtSamtals
Lengd---14938752734733235020923768
Par4343454443570
Fgj.1117371513159--

Course Rating

Karlar

70

Slope Rating

Karlar

116

Staðsetning

Strandarvöllur, 851 HellaSkoða á korti

Hafa samband

Veður

Lausir tímar

Lausir tímar eru ekki uppfærðir fyrir þennan völl