Mynd 1 af 4

Strandarvöllur

Golfklúbbur Hellu

Um völlinn

Strandarvöllur er 18 holu golfvöllur staðsettur milli Hellu og Hvolsvallar, um klukkustundar akstur frá Reykjavík. Völlurinn er jafn góður keppnisvöllur sem og fyrir styttra komna í golfíþróttinni og er einstaklega þægilegur á fótinn. Fjallahringurinn umvefur vallarstæðið og helst má þar nefna Heklu, Tindfjöll og Eyjafjallajökul, sem gerir umhverfið sérstaklega fallegt og áhugavert fyrir kylfinga.

Staðsetning

Strandarvöllur, 851 HellaSkoða á korti

Hafa samband

Veður

Lausir tímar

Lausir tímar eru ekki uppfærðir fyrir þennan völl