
Thorsvöllur
Golfklúbbur Reykjavíkur
Um völlinn
Litli völlurinn á Korpu, Thorsvöllur, var opnaður árið 2000. Hlutverk vallarins var upphaflega að anna þeirri gríðarlegu eftirspurn sem skapaðist eftir að orðið var fullt í klúbbinn. Thorsvöllur er 9 holur, í styttri kantinum eða 1761m, par 33 og hentar því vel þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í íþróttinni.
Staðsetning
Thorsvegur 1, 112 ReykjavíkSkoða á korti
Hafa samband
Veður
Lausir tímar
Lausir tímar eru ekki uppfærðir fyrir þennan völl