
Vesturbotnsvöllur
Golfklúbbur Patreksfjarðar
Um völlinn
Vesturbotnsvöllur er 9 holu golfvöllur staðsettur í landi Vesturbotns, um 10 km frá þorpinu Patreksfirði í Vesturbyggð. Golfklúbbur Patreksfjarðar, stofnaður í desember 1992, sér um völlinn.
Staðsetning
Golfklúbbur Patreksfjarðar, 450 Patreksfjörður
Skoða á korti
Hafa samband
Veður
Lausir tímar
Lausir tímar eru ekki uppfærðir fyrir þennan völl