Mynd 1 af 4

Úthlíðarvöllur

Golfklúbburinn Úthlíð

Um völlinn

Úthlíðarvöllur er 9 holu golfvöllur staðsettur í Úthlíð í Biskupstungum. Völlurinn var hannaður af Gísla Sigurðssyni, blaðamanni, myndlistarmanni og afrekskylfingi frá Úthlíð, með þarfir áhugamannsins í huga. Völlurinn er opinn og skemmtilegur með ýmsum óvæntum hættum, sem gera hann áhugaverðan fyrir bæði byrjendur og lengra komna kylfinga.

Staðsetning

Úthlíð, 801 Selfoss Skoða á korti

Hafa samband

Veður

Lausir tímar

Lausir tímar eru ekki uppfærðir fyrir þennan völl