
Auður Björt Skúladóttir
PGA Golfleiðbeinandi
Um leiðbeinanda
Útskrifaðist sem PGA golfkennari sumarið 2025. Hef verið að þjálfa í Barna og unglingastarfi Golfklúbbsins Odds. Einnig hef ég kennt byrjendum og lengra komnum í einkakennslu og hópakennslu.
Sérþekking
KvennagolfEinkatímarHópatímarGolfkennsla fyrir eldri kylfinga
