Golfmót

Haustmót GÖ kvenna 2025
8 maí, 2025

Haustmót GÖ kvenna 2025

Golfklúbburinn Flúðir

GÖ kvennamót

3.000 kr.
Íslandsmótið í holukeppni - Úrslit karla
22-23 júní, 2025

Íslandsmótið í holukeppni - Úrslit karla

Golfklúbbur Mosfellsbæjar

Íslandsmót í holukeppni

Kvennamót GFB
30 ágúst, 2025

Kvennamót GFB

Golfklúbbur Fjallabyggðar

Kvennamót GFB með punktakeppni m/forgjöf. Verðlaun fyrir besta skor og lengsta teighögg/næst holu í báðum flokkum. Skráning í golf.is eða síma. Hámarksforgjöf 54.

6.000 kr.
Golfmót Eimskips
30 ágúst, 2025

Golfmót Eimskips

Golfklúbbur Byggðarholts

Keppt verður með punktafyrikomulagi. Veitt verða verðlaun fyrir 3 efstu sætin í punktum og efsta sæti í hǫggleik karla og kvenna einnig nándarverðlaun. Veitingar á milli hringja. Hámarksleikforgjöf kk og kvk 36.

6.000 kr.
Texas Scramble GEYSIR OPEN
30 ágúst, 2025

Texas Scramble GEYSIR OPEN

Golfklúbburinn Geysir

18-hola Texas Scramble (2 saman í liði). Forgjöf liðs deilt með 5. Hámarsforgjöf karla 36. Hámarsforgjöf kvenna 36. Aðeins með gilda forgjöf geta unnið verðlaun.

8.500 kr.
Sindri Open Texas Scramble
20 sept., 2025

Sindri Open Texas Scramble

Golfklúbbur Hornafjarðar

Texas Scramble með forgjöf, leikur í liðum þar sem allir slá frá teig, besti bolti er valinn og allir slá næsta högg frá þeim stað. Endurtekið þar til holunni er lokið. Forgjöf tekin með í útreikningu gefur öllum möguleika á að spila til sigurs. Nándarverðlaun á öllum par 3 holum.

5.000 kr.
Gull Styrktarmót GKB
1-3 okt., 2025

Gull Styrktarmót GKB

Golfklúbbur Kiðjabergs

Gull Styrktarmót GKB - Texas Scramble. Texas Scramble tveir saman í liði. Hámarks leik forgjöf karla 24 og kvenna 32. Forgjöf liða reiknast sem samanlög vallarforgjöf liðs, deilt með 3 - þó ekki hærra en forgjöf þess liðsmanns sem hefur lægsta vallarforgjöf. Hámarksliðsforgjöf getur verið 22 m.v. tvær konur m. 28 í vallarforgjöf spili saman (56*0,33 = 18,48). Verðlaun fyrir 5 efstu sætin. Nándarverðlaun á öllum par 3 hólum frá Ölgerðinni.

4.000 kr.
Bændaglíman 2025
4 okt., 2025

Bændaglíman 2025

Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar

Hin árlega Bændaglíma GKG fer fram laugardaginn 4. október. 4 manna Texas scramble punktakeppni með fótg. Leikar keppa í tveimur liðum og sigrar þau lið sem er með flestu sameiginlegan punktafjölda. Verðlaun fyrir ráskeppni og nándarverðlaun á öllum par 3 holum. Borðhald eftir keppni. Aldurstakmark er 20 ára.

9.000 kr.
Play Open 2025
8-9 okt., 2025

Play Open 2025

Golfklúbbur Borgarness

Opið golfmót flugfélagsins PLAY fer fram á Hamarsvelli í Borgarfirði sunnudaginn 17. ágúst. Leikið verður punktafyrirkomulag og verðlaun veitt fyrir efstu fimm sætin í karla- og kvennaflokkum. Einnig verða veitt verðlaun fyrir besta skor karla og kvenna. Þar að auki verða nándarverðlaun á öllum par 3 brautum og verðlaun fyrir lengsta upphafshögg á 10. braut. Keppendur fá teiggjafir og þá verður dregið úr skorkortum í lok móts.

8.500 kr.
Bændaglíma, tveggja manna texas - holukeppni
11 okt., 2025

Bændaglíma, tveggja manna texas - holukeppni

Golfklúbbur Sandgerðis

Félagsmenn GSG, tveggja manna Texas scramble - holukeppni með forgjöf. Verðlaunaafhending fyrir stigamót og bikarkeppni sumarsins. Skráningarfrestur til kl. 23.59 á fimmtudagskvöldinu.

3.000 kr.