
Davíð Gunnlaugsson
PGA Golfleiðbeinandi
Um leiðbeinanda
Ég útskrifaðist sem PGA golfkennari árið 2015. Ég starfaði sem íþróttastjóri GM frá árinu 2016 til 2023 og var valinn golfkennari ársins af félagsmönnum PGA árið 2021.
Sérþekking
LeikskipulagFjölskyldugolfHópatímarEinkatímar
