
Guðjón Grétar Daníelsson
PGA Golfleiðbeinandi
Um leiðbeinanda
Ég hef spilað golf frá árinu 1992 og kennt golf frá árinu 2019. Ég útskrifaðist sem fullgildur PGA-kennari árið 2021 og hef kennt golf á Spáni ásamt því að bjóða upp á einka-, para- og hópkennslu.
Sérþekking
Vipp og stutt spilGolfkennsla fyrir eldri kylfingaHópatímarEinkatímar

