
Haukur Már Ólafsson
PGA Golfleiðbeinandi
Um leiðbeinanda
Ég útskrifaðist sem golfkennari árið 2014 og hef síðan þá kennt mikið í barna- og unglingastarfi GKG. Síðustu ár hef ég einnig sinnt töluverðri einkakennslu og starfa nú sem íþróttastjóri GKG.
Sérþekking
PúttVipp og stutt spilFjölskyldugolfBarnastarf
