
Nonni Karls
PGA Golfleiðbeinandi
Um leiðbeinanda
Ég heiti Jón Karlsson og er menntaður íþróttakennari. Ég lauk PGA golfkennaranámi í Svíþjóð og hef yfir 30 ára reynslu sem golfkennari, bæði á Íslandi og erlendis – meðal annars 6 ár í Noregi og 1 ár á Spáni. Ég býð upp á einkakennslu og hópnámskeið í Básum. Til að bóka tíma má hringja í 8990769 eða senda tölvupóst á jon@draumagolf.is.
Sérþekking
Vipp og stutt spilFjölskyldugolfHópatímarEinkatímar
