Mynd 1 af 5

Golfklúbburinn Vík

Golfklúbburinn Vík

Um völlinn

Golfklúbburinn í Vík var stofnaður 1992. Árið 1993 lét stjórn klúbbsins hanna níu holu golfvöll fyrir klúbbinn á landssvæði í eigu Mýrdalshrepps. Völlurinn liggur fast að tjaldsvæði Mýrdælinga í göngufæri frá þorpinu, girtur hamrabelti með útsýni til Hjörleifshöfða til austurs með sjóinn, Reynisdranga og Reynisfjall í suðri. Sex af níu brautum vallarins eru byggðar í sandbrekku undir Víkurhömrum, ofan gamla þjóðvegarins austur frá Vík, sem sker völlinn eftir endilöngu.

Skorkort

Teigur

Fyrri 9

Hola123456789Inn
Lengd600330137250326503982801332657
Par64344534336
Fgj.1515713317119-

Seinni 9

Hola101112131415161718ÚtSamtals
Lengd6003301372503265039828013326575314
Par6434453433672
Fgj.26168144181210--

Course Rating

Karlar

68.9

Slope Rating

Karlar

123

Staðsetning

Klettsvegur 9, 870 VíkSkoða á korti

Veður

Lausir tímar

Engir lausir tímar fundust